
Til leigu nýlega standsett 60 fm, 2ja herbergja íbúð á jarðhæð, sérinngangur. Skiptist í hol, svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Geymsla undir stigagangi fylgir, aðgangur að vaskahúsi. Nýlegur ísskápur og þvottavél fylgir með íbúð.
Dýrahald er ekki leyfilegt.
Íbúðin er laus 01. Júní 2020
Two room apartment in Grenimelur
one bedroom, living room,bathroom and kitchen, the apartment is available 01.06.2020
Leiga kr. 170.000 á mánuði.
SKILYRÐI ; Fyrsti mánuður fyrirfram og Leigutaki skal leggja fram þriggja mánaða bankatryggingu.
Allar upplýsingar á e-maili ks@midbaer.is S. 692-3000 Kristbjörn Sigurðsson löggiltur leigumiðlari