
Rentus Reykjavík kynnir: Góða 2ja herb íbúð á frábærum stað með frábæru útsýni í risi við Víðimel. Grunnflötur íbúðar er stærri þar sem hluti íbúðar er undir súð.
Íbúðin er björt og skiptist eldhús, stofu og stórt svefnherbergi. Opið á milli stofu og svefnherbergis. Baðherbergi með sturtu.
Lítil geymsla inni í íbúð.
Þvottaaðstaða í sameign.
Stutt í háskólann og alla þjónustu.
Farið er fram á langtíma leigusamning – til 1 árs.
Leiguverð: kr. 165.000 vísitölutryggt + rafmagn / Hússjóður innifalinn.
Trygging: Bankaábyrgð sem nemur- 3 mán. leigu.
Dýrahald er ekki leyft.
Íbuðin er laus til leigu.
Allar uppýsingar veitir Borghildur í síma 774-7770 eða borghildur@domus.is