
Stór og björt íbúð á Framnesvegi á 2.hæð. fjögur svefnherbergi, tvö stór og tvö minni. Íbúðin hentar vel fyrir 3-4 námsmenn eða samleigjendur, nóg skápapláss en engin geymsla fylgir íbúðinni. Til afnota í íbúðinni er þvottavél, uppþvottavél, ísskápur og frystikista. Stutt er í alla þjónnustu, miðbæinn og háskólann.
Tryggingarvíxill eða 2 mánuðir fyrirfram.
Meðmæli frá fyrrum leigusala eða vinnuveitanda.
Áhugasamir hafið samband í s:8978892 eða asgrimureika@gmail.com