
Nánari lýsing: Forstofa með góðum fataskápum, forstofuklósett, sjónvarpshol, stofa og borðstofa, opið eldhús (gas og hellur), þrjú svefnherbergi með góðum fataskápum, stór verönd og lokaður garður bakatil. Bílskúr og herbergi (fjórða herbergið) með baðherbergi.
Nálægt Holtaskóla, sundlaug og íþróttarhúsi.
Ath. eignin er í söluferli og leigist til 3ja mánaða í senn.
Leigutími er frá 1.ágúst 2014
Nánari upplýsingar gefur Gunnlaugur Hilmarsson löggildur fasteignasali í síma 777 56 56