
Icelandic version
Skammtíma eða langtíma leiga.
Til leigu stórglæsileg algjörlega fullbúin 2 herb. 73,5 m2 eign á besta stað í miðbæ Reykjavíkur.
Um er að ræða íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi í Skuggahverfinu í Reykjavík. Rúmgóðar svalir með grilli ofl. með útsýni til Esjunnar. Í íbúðinni eru öll nútímaþægindi, sjónvarp,inter net, uppþvottavél, ísskápur, gaseldavél, gufugleypir, tveir ofnar, mikið skápapláss. Þá er þvottavél og þurrkari í þvottahúsi. Rúmgóð ca. 8 - 9m2 geymsla fylgir með í leigu.
Um er að ræða lúxusíbúð með öllu!
Frí bílastæði framan við eign. Prívat stæði bak við eign. Engir stöðumælar!
Einungis vandaðir aðilar koma til greina. Unnt er að leigja eignina til lengri eða skemmri tíma. Leiguverð er aðeins kr. 200.000 á mánuði með öllu. (Þmt. hita og hússjóði, rafmagni, sjónvarpsrásum interneti ofl. ofl.)
Leigutaki verður að leggja fram tryggingu í samræmi við leigutíma sinn.
Áhugsamir hafið samband við okkur sbr. neðangreint.
Umsækjendur eru hvattir til að senda okkur tölvupóst þar sem þeir gera grein fyrir sér og sínum högum í samræmi við það sem viðkomandi telur hæfa. Þá eru umsækjendur hvattir til að hafa samband á símatíma milli kl. 13-15 og skoða með okkur málið.
Við gætum hagsmuna beggja aðila og viðhöfum traust og örugg vinnubrögð.
Leigumiðlun.com. Skeifunni 11, 108 Reykjavík. Sími 445-3500 eða 774-4500
Mail. leigumidlun@leigumidlun.com eða logfraedistofan@logfraedistofan.com
SAMANTEKT
- Umbeðið leiguverð er kr. 200.000 - á mánuði vísitölutryggt.
- Öll orkunotkun sem og annað er innfalið í leigu.
- Trygging skal sett í samræmi við leigutíma.
- Íbúðin er laus.
- Engin gæludýr leyfð.
English version.
Short-term or long-term rental
For rent luxury apartment located completely in centrum of Reykjavik. Very close to "Harpa".
The apartment is 2 room (1 bedroom and 1 living room), kitchen, bathroom. Beautiful balcony with view. In common area is good private storage and laundry room.
This apartment is fully equipped and fully furnished. In the apartment is everything that is shown in pictures, such as, Tv stations, wifi, fridge, 2 ovens, gas stove, dishwasher, and in laundry room is private washer and dryer etc. etc.
Very good ca. 8 - 9 m2. storage room included in rent.
Free parking in front of the property. Private free parking behind the property. No parking meters!
Only reliable and honest people will be considered.
The tenant must provide guarantee deposit according to the time of lease.
Applicants are encouraged to send us an email where they can introduce themselves and their circumstances in accordance with the relevant deems appropriate.
We take emails 24/7 all 365 days a year!
If emails isn't suitable, applicants are encouraged to contact us via telephone between. 13-15 if they want to discuss things.
SUMMARY
- Rent is kr. 200,000 - per month (without inflation).
- All the energy and the other things are included in rent.
- Guarantee shall be set in accordance with the term of the lease.
- The apartment is available now.
- No pets allowed.
Leigumiðlun.com. Skeifunni 11, 108 Reykjavík. Sími 445-3500 eða 774-4500
Mail. leigumidlun@leigumidlun.com eða logfraedistofan@logfraedistofan.com