
OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN 28. FEBRÚAR FRÁ KL 14:00 - 15:00.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR EINAR S. VALDIMARSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, Í SÍMA 840-0314 OG einar@stakfell.is
Stakfell kynnir:
Fjórtán raðhús í Hveragerði fastanúmer 230-0737; 230-0736; 230-0735 224-6719; 230-0741; 230-0740; 230-0739; 227-9009; 230-0745; 230-0744; 230-0742; 221-0213; 230-0747; 230-0746
Verð frá 20,3 m.kr.
Vandaðar innréttingar eru í eldhúsi og á baði, fataskápar eru í herbergjum og forstofu. Hiti er í gólfum og eru gólfefni flísar og parket. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf en þar er sturta með góðu aðgengi. Í stofu er hurð útá verönd. Þvottahús er innan íbúðar.
Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu ásamt sérgeymslu innaf bílastæði sem er inni í fermetrafjölda.
Eignum fylgir hlutdeild og aðgangur að félagsaðstöðu sem er í sérhúsi en það er á 2 hæðum. Á efri hæð er rúmgóður samkomusalur með eldhúsi og salerni. Á neðri hæð er fundarherbergi og þvottaaðstaða. Húsið er fullfrágengið að innan sem utan, lyfta er á milli hæða.