
35 fermetra stúdíóíbúð í bakhúsi í hjarta Vesturbæjarins er laus til langtímaleigu. Alrými, baðherbergi með þvottavél og eldhúskrókur. Sérinngangur. Leiguverð er kr. 95.000 með rafmagni, hita og hússjóð. Íbúðin er laus og leigist frá 15. mars nk.
ATH: Myndirnar voru teknar á meðan á endurbótum stóð svo þær lýsa ekki endanlegum frágangi.
Áhugasamir er beðnir um að senda fyrirspurn með lýsingu á helstu högum sínum í netfangið kaplaskjolsvegur64@gmail.com