Til leigu: 3ja herbergja íbúð (88,5m2) á jarðhæð í 108 til skammtímaleigu. Íbúðin leigist frá 7. október 2015 til 7.október 2016. Opið eldhús og stofa, tvö herbergi og baðherbergi. Pláss fyrir þvottavél og þurrkara í baðherbergi. Lítil geymsla í stigagangi. Sameiginlegt þurrkherbergi í kjallara. Sameiginlegur inngangur, einnig sérinngangur frá garði inn í íbúð. Lítill afgirtur garður. Reyklaus íbúð og gæludýrahald ekki leyft. Hiti og rafmagn ekki innifalið. Óskað er eftir meðmælum. Krafist er 2ja mánaða leigutryggingar. Leigan er borguð fyrirfram.
↧