
Laus 15. okt, leigist til 1. júní 2016 eða möglega lengur.
Um er að ræða sérlega fallega íbúð á annarri hæð á þessum vinsæla stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Íbúðin er 76 fm, geymsla fylgir ekki með.
Lýsing: Forstofa með fataskápum, gott hol, björt og falleg stofa og þaðan er utangengt út á svalir. Fallegt eldhús með hvít/beyki innréttingu, Góður borðkrókur. Flísalagt baðherbergi með innréttingu og sturtuklefa, tengt fyrir þvottavél á baði. Tvö fín svefnherbergi annað með fataskápum. Gólfefni eru flísar.