![]()
Til leigu uppgerð og notaleg stúdíóíbúð í gömlum stíl í risi í bárujárnsklæddu húsi við Bergstaðastræti. Eldhús og stofa með afmörkuðum svefnkrók auk baðherbergis. Við leitum að rólegum, traustum og reyklausum leigjanda. Leigutími er 6 mánuðir. Förum fram á meðmæli og tryggingu.