Íbúðin er á jarðhæð þar sem hægt er að ganga úr stofunni út í garð. Hjónaherbergi með góðum fataskáp. Húsið er þríbýli. Frábær staðsetning í hjarta Reykjavíkur. Leigutími allavega til 1.júní en munum mögulega framlengja samning um ár, þá til 1.júní 2017. Leiga er 220.000 kr. allt innifalið. Trygging getur verið í formi 2 mánaða leigu eða bankaábyrgð sem samsvarar þeim tíma. Við myndum helst vilja meðmæli.
↧