
Íbúðin er 107 fermetrar og skiptist í þrjú svefnhverbergi, baðherbergi, eldhús (búr og þvottaherbergi inn af eldhúsi), andyri og nokkuð rúmgóða stofu með svölum. Íbúðin er nýmáluð og nýtt parket er á gólfum. Íbúðin er leigð án húsgagna. Stæði í bílageymslu fylgir með.
Hússjóður og hiti eru innfalin en ekki rafmagn. Íbúðin er laus núna og er í langtímaleigu