
Fallegt parhús á tveimur hæðum í Skerjafirði til leigu frá fyrsta júní. Gæludýr leyfð. Gengið er inn á fyrstu hæð þar eru 2 svefniherbergi, eitt baðherbergi og auka herbergi sem hægt er að nýta sem leikherbergi, vinnuherbergi eða auka svefniherbergi.
Önnur hæðin er opið rými með stofu og eldhúsi. Hægt er að ganga úr eldhúsinu út á sólpall sem fer niður í garð.
Áhugasamir, vinsamlegast sendið upplýsingar: nafn, kt. og fjölskyldustærð ásamt símanúmeri og haft verður samband.
Netfang: selma_agustsdottir@yahoo.com