
Frábær fullbúin íbúð á annari hæð í tvíbýli í miðbæ Hafnarfjarðar leigist með húsgögnum, uppþvottavél, ísskáp, þvottavél og helstu eldhúsáhöldum. Hiti er innifalinn.
Íbúðin er nýleg og glæsileg. Stutt í alla þjónustu. Hjónaherbergi með queen size rúmi og góðum fataskápum, tvö einstaklingsherbergi með rúmi og skrifborði. Góð stofa, sófi og sjónvarp. Stórar svalir og góður sólpallur.
Skammtímaleiga frá 1. febrúar-1.júlí 2013.
Möguleiki á reglulegum þrifum og Internettengingu gegn aukalegu gjaldi.
Leitið tilboðs.