
Falleg íbúð á neðri hæð í einbýlishúsi. Sérinngangur. Rúmgott svefnherbergi með góðum skápum. Baðherbergi með baðkari. Lítið þvottahús. Stofa og eldhús í sama rými. Ísskápur og uppþvottavél í innréttingu. Útgengi úr stofu/eldhúsi útá stóran pall. Frábært útsýni yfir Elliðavatn. Gólfefni eru gegnheilt parket og flísar. Hiti og rafmagn innifalið í leiguverði.
Einungis snyrtilegir og skilvísir leigjendur koma til greina.