
Falleg og vel skipulögð 4ja herbergja íbúð á jarðhæð í fallegu fjórbýlis húsi með sérinngangi og verönd samtals 89,2fm.
Frábær staðsetning í þessu vinsæla hverfi steinsnar frá Rimaskóla.
Skipting eignar: Forstofa, stofa, eldhús, baðherbergi með þvottaaðstöðu, þrjú svefnherbergi, geymsla, sérinngangur og verönd
Nánari lýsing:
Forstofa: með flísum á gólfi og fatahengi þar er eitt herbergi með parketi á gólfi.
Stofa: Björt og rúmgóð stofa með nýju harðparketi á gólfi.
Eldhús: Eldhús með ljósri innréttingu og borðkrók, í innréttingu er blástursofn, keramikhelluborð og vifta. Flísalagt er á milli efri skápa og borðplötu í innréttingu, nýtt harðparket á gólfi
Baðherbergi: Baðið er með ljós og dökkri innréttingu, baðkar með sturtu, flísar á gólfi
Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi og eru þau öll með fataskáp og parketi á gólfi.
Geymsla: Rúmgóð geymsla innan íbúðar. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Sérverönd: Úr stofu er gengið út á verönd.
Þetta er virkilega falleg eign á rólegum og fjölskylduvænum stað í Grafarvogi þar sem skóli, leikskóli, Egilshöll og öll helsta þjónusta er í göngufæri.
Upplýsingar um eignina veitir Haraldur Björnsson s. 7878727 eða haraldur@gardatorg.is og Ragnar G. Þórðarson, 8995901 eða gardatorg@gardatorg.is
Garðatorg eignamiðlun er staðsett á Garðatorgi 7 í Garðabæ Sími: 545-0800
Gjöld sem kaupandi þarf að huga að við kaup Stimpilgjald vegna þinglýsingar kaupsamnings er 0,4-1,6% af fasteignamati hins keypta auk kr. 2.000.- fyrir þinglýsingu kaupsamnings.
Ef kaupandi tekur lán hjá bankastofnun / íbúðalánasjóði. Lántökugjald er 0,5-1% af höfuðstól hjá Íbúðalánasjóði en er annars breytilegt eftir lánastofnunum en ávallt greiðast kr. 2.000.- fyrir þinglýsingu á hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölunnar er kr. 62.000.- krónur m/ vsk sem greiðist við undirritun kaupsamnings.