
Íbúð á jarðhæð í Vesturbænum til leigu. Óskað er eftir reglusömum leigendum.
Forstofa í opnu rými og með fataskáp. Eldhús er með ljósri innréttingu og borðkróki. Út frá stofu er útgengt út suðursvalir. Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskáp. Baðherbergi er með sturtuklefa. Sameiginlegt þvottahús ásamt hjólageymslu.
Gerður er samningur með 3-4 mánaða uppsagnartíma þar sem íbúðin er á sölu.
Óskað er eftir bankatryggingu sem svarar tveggja mánaða leigu.