<p><strong style="font-size: small;">Höfðaberg fasteignasala kynnir:</strong><br /><span style="font-size: small;"><strong>Garðarsbraut 32-102, Húsavík</strong><strong><span style="font-family: 'Times New Roman','serif';"><br /></span></strong></span></p>
<p><span style="font-family: arial, helvetica, sans-serif; font-size: small;">90,8 fm. og 3 herb. íbúð á 1h. í fjöleignarhúsi, miðsvæðis á Húsavík. Húsið skiptist í bakhús og framhús og er steinsteypt fjöleignarhús, kjallari og tvær hæðir, með einum </span><span style="font-family: arial, helvetica, sans-serif; font-size: small;">stigagangi og 5 íbúðum. Þakið er einhalla og gluggar og hurðir eru út timbri. Steypt gólf og loftaplata. Gengið er upp tröppur í stigagangi og íbúðin er með sér stigapall í bakhúsinu. <br /><span style="text-decoration: underline;">Íbúðin skiptist í:</span> Hol/andyri, stofu, </span><span style="font-family: arial, helvetica, sans-serif; font-size: small;">2 herbergi, eldhús, búr, baðherbergi og þvottahús. Lítil sérgeymsla er í kjallara. Stofan er rúmgóð og er í SV-horni íbúðar og suður svalir úr stofu. Eldhúsið er með upprunalegri hv.lakkaðri innréttingu með </span><span style="font-family: arial, helvetica, sans-serif; font-size: small;">flísum á milli e.og n. skápa, skipt hefur verið um bekkplötu og tæki. Baðherbergið lítur ágætlega út, með flísum á gólfi og veggjum, baðkari og nettri hvítlakkaðri innréttingu.</span><span style="font-family: arial, helvetica, sans-serif; font-size: small;"> <br />Gólfefni: Eikarparkett á holi, borðstofu, stofu. Flísar á baðherb.. Dúkur á hjónaherb., nýlegt harðparkett á eldhúsi og búri og plastparkett á minna herbergi. <br /></span><span style="font-family: arial, helvetica, sans-serif; font-size: small;">Skipt var um þakjárn á húsinu 2009 og hurð í forstofu í stigagangi 2011, teppi sameignar er ágætt. Húsið var málað að utan 2018. Starfandi húsfélag er í húsinu og hússjóður. Eignaskiptayfirlýsing er til fyrir húsið. Lóðin er sameiginleg og skráð 688fm..<br /></span><span style="font-family: arial, helvetica, sans-serif; font-size: small;">Garðurinn er að mestu grasfletir S. og V. megin og með stórum runnum út við lóðarmörk. Stétt er að inngangi og malarborið bílaplan við húsið og steypt ruslatunnuskýli.</span></p>
<p><span style="font-family: 'Times New Roman','serif'; mso-ansi-language: EN-GB;">Kaupendur athugið - umsýslugjald sem kaupendur greiða, verði af kaupum, til Höfðabergs ehf., er </span><span style="font-family: 'Times New Roman','serif';">43.400kr. </span><span style="font-family: 'Times New Roman','serif'; mso-ansi-language: EN-GB;">með virðisaukaskatti.</span></p>
↧
Garðarsbraut 32-102, , 91 fm: 0 kr.
↧