
Fallegt raðhúsið í Fossvogi laust til leigu frá byrjun febrúar. Um er að ræða bjart 185m2 pallaraðhús á besta stað í Fossvogi, uppgert, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, stór stofa og garður í suður með palli. Þvottahús er á neðstu hæð hússins með þvottavél og þurrkara. Stutt í bæði leikskóla og grunnskóla. Húsið er að hluta með húsgögnum en einnig er mögulegt að leigja það án húsgagna. Óskað er eftir rólegum og traustum leigjendum.
Leiguverðið er 330.000 kr. (umsemjanlegt fyrir par eða einstakling)
- Hiti og rafmagn innifalið
- 2ja mánaða trygging er skilyrði
- Gerð er krafa um góða umgengni og snyrtimennsku
- Húsið er í leigu, en getur verið laus eftir samkomulagi. Leigusamningur rennur út 15. febrúar 2020.
Row house in Fossvogur available from 1 February 2020
Newly renovated row house in family friendly Fossvogur. The house is 185m2, four bedrooms, two bathrooms, big and bright living room and a garden with a terrace. The house is partially furnished but can be rented without furniture.
Rent: 330.000.- (including electricity and heating)