
EIGNIN ER 80 FERMETRAR AÐ STÆRÐ, MEÐ SÉRINNGANGI, MEÐ HÚSGÖGNUM EF HENTAR.
LEIGA TIL 1 - 2 ÁRA SKV. NÁNARA SAMKOMULAGI. EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR JANÚAR 2020.
Eignin telur, rúmgóða stofu, eldhús, baðherbergi, fataherbergi, minna baðherbergi.
Stofan björt. Svefnherbergi rúmgott. Eldhús með ísskáp, eldvél, ofn og uppþvottavél eru sambyggð. Búr inn af eldhúsi.
Baðherbergi með vaski, klósetti og sturtu. Lítið bað með klósetti og vaski.
Rafmagn, hiti og internet er 20.000.- á mánuði.
Kjarvalsstaðir og Klambratún hinu megin við götuna, strætó stoppar á næsta horni. Tækniskólinn, Kennaraháskólinn og Háteigsskóli í næsta nágrenni ásamt leikskólum.
Sundhöllin í 10 mín göngufjarlægð, ásamt Domus Medica, Austubæjarskóla og Iðnskólanum. Bónus Skipholti í 7. mín göngufæri. Stutt frá Hlemmi.
Gæludýr og reykingar eru ekki leyfðar.
Skilyrði er tveggja mánaða bankatrygging, meðmæli frá fyrri leigusala, framvísun sakavottorðs ásamt staðfestingu á reglulegum tekjum.
Vinsamlegast sendið allar fyrirspurnir á netfangið gulla@fasteignasalan.is