Laus er til langtímaleigu frá 20.mars rúmgóð 5 herbergja íbúð á tveim hæðum á góðum stað í Vesturbænum.
Neðri hæðin skiptist í tvær samliggjandi stofur, með rennihurð á milli, nýlegt baðherbergi og eldhús. Á efri hæð eru tvo mjög rúmgóð herbergi með skápum, eitt minna herbergi og hol ásamt baðherbergi. Tvennar svalir eru á íbúðinni, bæði á neðri og efri hæðinni.
Hiti og hússjóður innifalinn í leigu.
Farið er fram á tveggja mánaða tryggingu, framvísun sakavottorðs, meðmæli frá fyrri leigusala og staðfestingu á reglulegum tekjum.
Gæludýr og reykingar eru ekki leyfð inni í íbúðunum.
Sendið tölvupóst á netfangið almenna@almennaleigufelagid.is fyrir frekari upplýsingar.
________________________________________________
Almenna leigufélagið býður langtímaleigu íbúðarhúsnæðis, hátt þjónustustig, öryggi og sveigjanleika. Félagið annast útleigu um 400 íbúða sem staðsettar eru vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið.
Kynnið ykkur úrval lausra íbúða á heimasíðu félagsins: www.almennaleigufelagid.is/