
Glæsilegt einbýlishús til leigu í Holtaseli. Aðalhæð skiptist í stofu,herbergi,borðstofu og snyrtingu. Efri hæðin skiptist í fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Eldhús er með flottri innréttingu,neðri skápar eru hvítir en brúnir að ofan. Baðherbergi á efri hæð flísalagt með baðkari, sturtu og gufubaði. Parket á svefnherbergjum og stofu en flísar í eldhúsi og borðstofu. Flott verönd með heitum potti. Sjón er sögu ríkari. Endilega hafið samband í síma 511-1600 fyrir skoðun á eigninni eða á elina@leigulistinn.is, hlökkum til að heyra frá ykkur.