
Íbúðin er leigð frá 15 desember 2015-15 Júní 2016 og er leiga pr. mán kr. 190.000 og er hússjóður innifalinn í leiguverði. Í hússjóði er hiti íbúð, Rekstur og þrif á stigagangi, Húsvörður og umsjón með lyftu o.fl.
Nánari lýsing:
Forstofa og hol með parketi. Þvottahús og geymsla innaf forstofu. Baðherbergi með sturtu og ljósri innréttingu. Svefnherbergi er rúmgott með góðum skáp og parketi á gólfi. Stofa er með parketi á gólfi. Eldhús er með ljósri innréttingu. Fallegt útsýni til vesturs. Svalir eru yfirbyggðar og með opnun.
Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll í síma 896-6076 og á netfanginu as@alltfasteignir.is