Quantcast
Channel: Íbúðahúsnæði til leigu
Viewing all articles
Browse latest Browse all 10725

Melahvarf 1, Kópavogur, 110 fm: 280.000 kr.

$
0
0

Tröð fasteignasala og Leigulistinn kynna:
Til leigu mjög fín og kósý íbúð staðsett við Melahvarf með útsýni yfir Elliðavatn.


Eignin skiptist í fortofu, milligang, eldhús, stofu, borðstofu (hægt að breyta í herbergi), svefnloft, herbergi og baðherbergi/þvottaaðstöðu.
Eigninni fylgir einnig Stór 2000 fm² sér garður með ca 10 fm² gróðurhúsi auk hænsnakofa.

Nánari lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu og út frá henni gengið inni i miðrými hússins.
Til hægri frá miðrými er nýlega flísalagt baðherbergi með sturtu og þvottaaðstöðu.
Til vinstri er gengið upp ströppu inn í rúmgott  eldhús með miklu skápaplássi og  fylgir ísskápur/frystir.
Frá milligangi er einnig gengið inn í tvær samliggjandi stofur ( hægt að breyta minna rýminu i svefnherbergi ef þess er óskað).
Á efri hæðinni er stórt rými og lítið herbergi. Herbergið er inn af stærra rýminu.

Á jarðhæðinni er lítil íbúð sem eigendur hafa afnot af en þeir búa erlendis.
Stutt er í skóla og verslanir.

Stærð alls: 110 fm²
Leiguverð: 280.000 kr. ( + rafmagn og hiti)
Laus strax
Langtímaleiga

Áhugasamir endilega hafið samband við Karen í síma #776 6916 eða
sendið póst á karen@leigulistinn.is fyrir nánari upplýsingar og skoðun.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 10725


<script src="https://jsc.adskeeper.com/r/s/rssing.com.1596347.js" async> </script>