
Vel staðsett 3ja herbergja íbúð á 2 hæð í Skipholti 55 í Reykjavík.
Íbúðin leigist frá 1. febrúar. Íbúðin leigist í langtímaleigu þó annað komi jafnframt til greina.
Forstofa: Parket á gólfi, fataskápur, fatahengi.
Stofa: Parket á gólfi, rúmgóð, opin og björt, útgengt út á stórar svalir í vestur.
Tölvurými: Parket á gólfi, var upprunalega fataherbergi.
Eldhús: Parket á gólfi, gott skápapláss, góður borðkrókur.
Herbergi: Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél.
Geymsla: Sér geymsla í sameign.4,7 fm
Þvottahús: Sameiginlegt með vélum frá húsfélaginu, þurrkherbergi.
Hjóla- og vagnageymsla: Í sameign.
Garður: Sameiginlegur stór garður.
Leiguverð kr. 230.000. Öll gjöld eru innifalin í leiguverði en rafmagn greiðist af leigutaka.
Upplýsingar: info@bklegal.is