Strandasel 7, Bakkar/Seljahverfi, 67 fm: 150.000 kr.
Til leigu tveggja herbergja íbúð við Strandasel. Íbúðin skiptist í bjarta stofu þar sem útgengt er á svalir.Eldhús með tvílitri innréttingu.Rúmgott herbergi með skáp.Baðberbergi með baðkari og...
View ArticleSuðurhlíð 38d, Austurbær, 80 fm: 0 kr.
Stórkostleg íbúð í fallegu útivistarsvæð er til leigu í Fossvoginum. Rúmgóðar svalir með fallegu útsýni. Íbúðin er með parketi og öllum helstu þægindum. Arinn er í stofu og íbúðin er mjög björt og...
View ArticleVindakór, Kópavogur, 114 fm: 200.000 kr.
Til leigu frá 10.3.2015 til 1.6.2015 Virkilega falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í lyftublokk ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er öll hin smekklegasta og skiptist í forstofu með góðu skápaplássi,...
View ArticleSmyrlaheiði , Hveragerði, 0 fm: 0 kr.
STAKFELL s: 535 1000 kynnir til sölu:OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN 28. FEBRÚAR FRÁ KL 14:00 - 15:00. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR EINAR S. VALDIMARSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, Í SÍMA 840-0314 OG...
View ArticleVallargata - English version available, Keflavík, 70 fm: 124.900 kr.
Icelandic version!Mjög góð 3ja herbergja íbúð, sérinngangur!Innifalið í leigu er allur hiti (ca kr. 10.500) oþh., en ekki rafmagn (ca kr. 3000).Leigusamningi er þinglýst svo á eignina fást...
View ArticleAusturströnd 10, Seltjarnarnes, 56 fm: 155.000 kr.
Falleg 2ja herbergja íbúð á góðum stað á Seltj.nesi. Íbúðin er á 2.hæð (götuhæð frá Austurströnd). Eikarinnréttingar og eikarparket. Svalir úr stofu til norðurs. Fallegt útsýni. Þvottahús á hæðinni...
View ArticleNónhæð 1, Garðabær, 105 fm: 230.000 kr.
Til leigu falleg og björt 3 herbergja íbúð með frábæru útsýni í Nónhæð í Garðabæ. Íbúðin er 105 m² og nýuppgerð.Íbúðin er laus þann 1. apríl næstkomandi og erum við að hugsa um langtímaleigu.Aðeins...
View ArticleÞórðarsveigur, Grafarholt, 60 fm: 145.000 kr.
Lína Móey hjá RE/MAX Senter kynnir: Nýlega 3 herbergja íbúð til langtímaleigu, með sérinngangi í fjölskylduvænu hverfi í Grafarholti. Nánari lýsing: Eignin telur tvö svefnherbergi, eitt rými sem er...
View ArticleÁnaland 6, Austurbær, 122 fm: 260.000 kr.
Glæsileg fjögurra herbergja 121,7 fm íbúð á efstu hæð í fimm íbúða húsi neðst í Fossvogsdalnum, íbúðin er laus frá 1. apríl næstkomandi. Íbúðin hefur öll nýlega verið endurnýjuð. Hluti húsgagna gæti...
View ArticleEskihlíð 18, Austurbær, 129 fm: 245.000 kr.
Mjög falleg, björt og mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð laus strax til langtímaleigu. Rúmgott hol er í miðju íbúðar. Stofan er parketlögð með útgengt út á svalir. Eldhús er fallegt og bjart með...
View ArticleEfri sérhæð í Mosfellsbæ, Mosfellsbær, 170 fm: 220.000 kr.
Til leigu efri sérhæð í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ. 150 fm auk ca 20 fm herbergi á jarðhæð, rúmlega 170 fm.Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gesta WC og...
View ArticleBrattholt 1, Hafnarfjörður, 127 fm: 200.000 kr.
Björt og rúmgóð íbúð. Þrjú stór svefnherbergi, þvottahús í íbúð, gott baðherbergi. Íbúðin er staðsett mjög nálægt leik- og grunnskóla. Langtímaleiga fyrir traustan leigjanda. Hússjóður og hiti...
View ArticleLundur 2, Kópavogur, 160 fm: 260.000 kr.
Stórglæsileg íbúð á jarðhæð í Lundi 2 í Kópavogi til leigu frá 1. apríl nk. Afar vandaðar innréttingar og aukin lofthæð. Glæsileg lýsing. Hjónaherbergi með fata- og baðherbergi, 2 stór svefnherbergi,...
View ArticleAsparfell 6, Berg/Hólar/Fell, 175 fm: 220.000 kr.
Falleg 175 fm penthouse útsýnisíbúð til leigu í Asparfelli 6 í góðu fjölbýlishúsi með lyftu. Íbúðin er á 8. hæð. Gluggar eru í allar áttir með 74 fm svölum og 14,5 fm garðstofu. Stór 48 fm stofa með...
View ArticleVallargata - English - short or long term rent!, Keflavík, 70 fm: 124.900 kr.
Icelandic version!Mjög góð 3ja herbergja íbúð, sérinngangur!Innifalið í leigu er allur hiti (ca kr. 10.500) oþh., en ekki rafmagn (ca kr. 3000).Leigusamningi er þinglýst svo á eignina fást...
View ArticleVíðimelur 40, Vesturbær, 73 fm: 210.000 kr.
Laus er til langtímaleigu frá 8.apríl falleg 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð á besta stað í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í stofu, rúmgott eldhús, hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Baðherbergi er...
View ArticleNjálsgata, Miðbær/Vesturbær, 62 fm: 170.000 kr.
ATH: allt innifalið nema rafmagn.Laus til leigu frá 1.apríl : Tveggja herbergja íbúð á annari hæð við Njálsgötu 86Forstofa Flísalögð með fataskápum.Herbergi: parketlagt með skápum.Þvottahús: í...
View Article*Urðarhvarf 2, Kópavogur, 44 fm: 160.000 kr.
Stjörnueign Leigumiðlun sími: 696-6390 kynnir til leigu:Nýjar og stórglæsilegar stúdíó íbúðir á þessum frábæra útsýnisstað í kópavogi.Í leiguverði er innfalið rafmagn, hiti og hússjóður.Gardínur eru í...
View ArticleUnufell 50, Berg/Hólar/Fell, 97 fm: 190.000 kr.
Falleg, nýuppgerð 4ra herbergja íbúð í Breiðholti er laus nú þegar til langtímaleigu. Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi og útgengt út á svalir. Eldhús er með glæsilegum, dökkum...
View ArticleBirkimelur 8b, Vesturbær, 9 fm: 40.000 kr.
Herbergi á efstu hæð í blokk við Birkimel. Herbergið er skráð rúmir 8 fm en er að parti undir súð og er því rúmbetra en fermetrafjöldi gefur til kynna. Með herberginu fylgir aðgangur baðherbergi með...
View Article